Leitarhundar
Hafðu samband

Æfingar Vestfjarðarhóps Leitarhunda SL

Á vestfjörðum eru ekki virkir leiðbeinendur innan Leitarhunda en félagar okkar þar hafa leitað sér þekkingar með mætingum á námskeið og með því að æfa saman. Þá er þeim einnig velkomið að leita til leiðbeinenda Björgunarhundasveitar Íslands sem staðsettir eru á vestfjörðum.

Hópstjóri vestfjarða hjá Leitarhundum SL er
Arnar Logi Þorgilsson staðsettur á Svalbarðseyri í Eyjafirði s.
gjaldkeri@leitarhundar.is

streamextreme.cc