Leitarhundar
Hafðu samband

Úttekt 31.ágúst-2.sept.

leitarhundar_uti_10.1 (1)

Jæja, nú fer að líða að úttektinni okkar á Neskaupsstað! Heyrst hefur að mæting verði góð og stemning í hópnum. Þeir sem hafa ekki boðað komu sína nú þegar eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á stjorn@leitarhundar.is með skráningu.

Þangað til eru það æfingar, æfingar og æfingar :)
Sl. helgi fóru tveir stjórnar meðlimir vestur á Ísafjörð til að æfa hunda og hafa gaman! Allt var eins og best var á kosið þar sem veðrið lék við okkur allan tímann og hundarnir unnu eins og þeir hefðu aldrei gert annað. Það var fámennt en góðmennt fyrir vestan en þar æfðu Ragnar Högni með Gorm, Arnar Logi með Skottu og Dóra með Orku og Soul.

Other projects from category

  • Sumarúttekt Sauðárkrókur 27 – 29 júní 2014
  • Sumarnámskeið 24.-26. júní 2011
  • Nýliðakynning – Reykjavík
streamextreme.cc