Leitarhundar
Hafðu samband

Sumarúttekt Sauðárkrókur 27 – 29 júní 2014

Leitarhundar ágúst 2013 056

Sumarúttekt Sauðárkrókur 27 - 29 júní 2014

Fyrsta sumarúttekt verður haldin af Norðurhóp á Sauðárkróki 27-29 júní næstkomandi. Gist verður í Skátaheimili Eylífsbúa á Sauðárkróki. Matur verður borinn fram í Ólafshúsi – morgunmatur og kvöldmatur alla daganna en við smyrjum okkur nesti fyrir daginn eftir morgunmat.

Mögulegir æfingastaðir eru Skíðasvæðið eða Kálfadalur.

Dagskrá námskeiðs verður kynnt í tölvupósti þegar nær dregur.

Ef það eru einhverjar spurningar þá hafa samband við Jón H í netfang medstjornandi@leitarhundar.is eða hringjaj í síma 898-7628

Other projects from category

  • Úttekt 31.ágúst-2.sept.
  • Sumarnámskeið 24.-26. júní 2011
  • Nýliðakynning – Reykjavík
streamextreme.cc