Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 6. ágúst 2007

Mánudagur eftir verslunarmannahelgi, 6. ágúst. Leitað var á Snæfellsnesi að konu. Beiðni barst kl. 18:38 um að hundar yrðu settir í viðbragðsstöðu. Stjórn bað útkallshunda á norður- og suðurlandi að gera sig klára í útkall. Klukkan 20:28 barst tilkynning um að konan væri fundin. Lesa meira

Annasamur dagur – útköll

Í dag, 9. júní, bárust tvö útköll en bæði voru þau afturkölluð innan hálftíma frá boðun. Klukkan 16:54 barst beiðni um hund til leitar að konu á austurlandi. Stefán Karl fór af stað, hundarnir á Norðurlandi og höfuðborgarsvæðinu voru settir í viðbragð. 20 mínútum síðar fannst konan. Klukkan 23:24 barst beiðni um hunda til leitar á erfiðu svæði á suðausturlandi,... Lesa meira

Annasamur dagur – útköll

Í dag, 9. júní, bárust tvö útköll en bæði voru þau afturkölluð innan hálftíma frá boðun. Klukkan 16:54 barst beiðni um hund til leitar að konu á austurlandi. Stefán Karl fór af stað, hundarnir á Norðurlandi og höfuðborgarsvæðinu voru settir í viðbragð. 20 mínútum síðar fannst konan. Klukkan 23:24 barst beiðni um hunda til leitar á erfiðu svæði á suðausturlandi,... Lesa meira

Útkall Sumardaginn fyrsta – SV

Um miðnætti Sumardagsins fyrsta, 19.apríl, hófst leit að ungum manni í Reykjavík. 2 hundateymi, Tommi og Kristín, fóru til leitar frá Leitarhundum um kl. 8, með þeim í för var Valgeir sem bílstjóri og aðstoðarmaður. Leituðu þau svæði í nágrenni við Gufunes og áttu að hefja leit í Laugardalnum þegar leit lauk um kl. 11.40. Maðurinn fannst heill á húfi. Lesa meira

Útkall Sumardaginn fyrsta – SV

Um miðnætti Sumardagsins fyrsta, 19.apríl, hófst leit að ungum manni í Reykjavík. 2 hundateymi, Tommi og Kristín, fóru til leitar frá Leitarhundum um kl. 8, með þeim í för var Valgeir sem bílstjóri og aðstoðarmaður. Leituðu þau svæði í nágrenni við Gufunes og áttu að hefja leit í Laugardalnum þegar leit lauk um kl. 11.40. Maðurinn fannst heill á húfi. Lesa meira

Útkall í Hafnarfirði

Útkall barst um hálfátta í kvöld, 7. febrúar. Konu var saknað í Hafnarfirði. Kristín fór í útkallið sem var afturkallað um hálftíma/klst síðar. Konan fannst heil á húfi. Lesa meira

Útkall á sunnudag

Klukkan 12:40, sunnudaginn 21. janúar, voru björgunarsveitir á Norðurlandi kallaðar út vegna snjóflóðs sem féll í Hlíðarfjalli á Akureyri. Útkallshundar á Norðurlandi fóru af stað til að aðstoða við leit. Vitað var að einn maður hefði í flóðinu. Til allrar lukku fannst hann fljótt þar sem hann var með snjóflóðaýli á sér. Nokkrir björgunarsveitamenn með leitarhunda... Lesa meira

Útkall 21. jan 2007

Klukkan 12:40, sunnudaginn 21. janúar, voru björgunarsveitir á Norðurlandi kallaðar út vegna snjóflóðs sem féll í Hlíðarfjalli á Akureyri. Útkallshundar á Norðurlandi fóru af stað til að aðstoða við leit. Vitað var að einn maður hefði í flóðinu. Til allrar lukku fannst hann fljótt þar sem hann var með snjóflóðaýli á sér. Nokkrir björgunarsveitamenn með leitarhunda... Lesa meira

Útkall á austurlandi

Útkall var aðfararnótt sunnudagsins 13. ágúst. Tveir menn voru týndir á Breiðdalsheiði. Svartaþoka var á svæðinu yfir nóttina en að öðru leyti var lyngt veður. Mennirnir fundust undir morgunn með aðstoð leitarhunds af svæðinu. KS Lesa meira

Útkall Skaftafell

Útkall var á mánudaginn, 8. ágúst. Leitað var manns í Skaftafelli. Frá Leitarhundum fóru Stefán Karl, Kristín og Ívar. Maðurinn fannst heill á húfi um klukkan 8 á þriðjudagsmorgun. KS Lesa meira

Útkall innan bæjar

Útkall var í kvöld í Kópavogi. Leitað var að eldri konu. Leitin gekk vel og fannst hún, heil á húfi, innan 2 klukkustunda frá útkalli. KS Lesa meira

Útkall 16. ágúst Hornstrandir

Helga barst útkall vegna 23 ára gamals ferðamanns sem varð viðskila við ferðahóp sinn.  Fór hann ásamt teymum frá BHSÍ  með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Strandir. Ívar og Kristín voru í viðbragðsstöðu. Maðurinn kom fram um klukkan 14:40. Lesa meira

Útkall 2.-3. ágúst

Útkall barst þriðjudaginn 2. ágúst klukkan 22:40 til hunda á suður/vesturlandi Kristín og Helgi voru ein um að komast á vegum Leitarhunda. Farið var að Hellu þar sem við fengum fyrirmæli um að fara að Álftavatni og leita í átt að Hrafntinnuskeri á móti teymum frá BHSÍ. Leitin gekk vel að öllu leyti að því undanskildu að maðurinn fannst ekki. Eftir um 5 og hálfs tíma... Lesa meira

Útkall 31.05 2005

Útkall barst klukkan 17:00 þriðjudaginn 31.05 2005 á hundateymin á suður- og vesturlandi. Manns var saknað og hafði bíll hans fundist í nágrenni  við Hafnarfjall í Borgarfirði. Helgi og Kristín fóru beint á staðinn og voru fyrsti hópurinn til að hefja leit á svæðinu eftir lögreglu. Leitað var fram eftir kvöldi og báðum við þá um fleiri hunda og mættu þá Ívar og... Lesa meira

Útkall í nótt

Tveir gönguskíðamenn leituðu aðstoðar björgunarsveita um klukkan hálf eitt í nótt þar sem þeir áttu tæpa 700 metra ófarna að skála við Hlöðufell, skammt frá Skjaldbreið, og treystu sér ekki til að halda áfram vegna ófærðar og illviðris. Létu þeir fyrir berast í hraungjótu uns björgunarsveitamenn fundu þá um klukkan sex í morgun, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar... Lesa meira

1 2 3 4 5 6 7
streamextreme.cc