Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 24.-25. júlí 2008

Leit að manni í Esjunni. Tvö teymi fóru til leitar. Maðurinn fannst látinn. Lesa meira

Útkall 19. júlí 2008

Útkall um kl. 14. Leit að 9 ára dreng við Víðgelmi Borgarnesi. Tvö teymi fóru af stað. Leit lauk fljótlega eftir að teymin fóru af stað. Lesa meira

Útkall 19. júlí 2008

Útkall um kl. 14. Leit að 9 ára dreng við Víðgelmi Borgarnesi. Tvö teymi fóru af stað. Leit lauk fljótlega eftir að teymin fóru af stað. Lesa meira

Útkall 7. júlí 2008

Leit í Kópavogi að alzheimer sjúkling um kl. 13. Tvö teymi fóru til leitar. Viðkomandi fannst heill á húfi síðar sama dag. Lesa meira

Útkall 7. júlí 2008

Leit í Kópavogi að alzheimer sjúkling um kl. 13. Tvö teymi fóru til leitar. Viðkomandi fannst heill á húfi síðar sama dag. Lesa meira

Útkall 19. sept. 2007

Miðvikudaginn 19. september féll maður í Sogið. Leit hófst að manninum með það sama en félagar hans urðu vitni að slysinu. 2 hundar fóru úr Reykjavík á vegum Leitarhunda í leitina og leituðu þeir fram á nótt bæði í gúmmíbjörgunarbátum og meðfram Soginu. Leitin skilaði ekki árangri og hófst hún aftur næsta morgun. Einn hundur fór aftur í leitina þann dag og leitaði... Lesa meira

Útkall 19. sept. 2007

Miðvikudaginn 19. september féll maður í Sogið. Leit hófst að manninum með það sama en félagar hans urðu vitni að slysinu. 2 hundar fóru úr Reykjavík á vegum Leitarhunda í leitina og leituðu þeir fram á nótt bæði í gúmmíbjörgunarbátum og meðfram Soginu. Leitin skilaði ekki árangri og hófst hún aftur næsta morgun. Einn hundur fór aftur í leitina þann dag og leitaði... Lesa meira

Útkall 26. ágúst 2007

Sunnudaginn 26. ágúst barst beiðni um aðstoð við leit að konu í Kverkfjöllum. Konan hafði farið í dagsferð en ekki skilað sér tilbaka. Leitarteymi voru nýkomin heim úr leit í Svínafellsjökli. Tilkynnt var til svæðisstjórnar á svæðinu að tilbúnir væru 7 hundar í leitina: 2 í höfuðborginni, 2 á austurlandi og 3 á norðurlandi. 2 hundar lögðu strax af stað frá Súlum... Lesa meira

Útkall 26. ágúst 2007

Sunnudaginn 26. ágúst barst beiðni um aðstoð við leit að konu í Kverkfjöllum. Konan hafði farið í dagsferð en ekki skilað sér tilbaka. Leitarteymi voru nýkomin heim úr leit í Svínafellsjökli. Tilkynnt var til svæðisstjórnar á svæðinu að tilbúnir væru 7 hundar í leitina: 2 í höfuðborginni, 2 á austurlandi og 3 á norðurlandi. 2 hundar lögðu strax af stað frá Súlum... Lesa meira

Leit á Svínafellsjökli 24.-25. ágúst 2007

Leitað var að 2 þýskum ferðamönnum í Skaftafelli og Vatnajökli dagana 22.- 26. ágúst 2007. Eftir að tjöld mannanna fundust við Svínafellsjökul fóru þrjú teymi frá Leitarhundum í leitina, 2 frá Neskaupsstað og 1 úr Reykjavík. Allir þrír hundarnir eru þjálfaðir og á útkallslista sem víðavangs- og snjóflóðaleitarhundar. Svæðið var erfitt yfirferðar og eingöngu... Lesa meira

Útkall 6. ágúst 2007

Mánudagur eftir verslunarmannahelgi, 6. ágúst. Leitað var á Snæfellsnesi að konu. Beiðni barst kl. 18:38 um að hundar yrðu settir í viðbragðsstöðu. Stjórn bað útkallshunda á norður- og suðurlandi að gera sig klára í útkall. Klukkan 20:28 barst tilkynning um að konan væri fundin. Lesa meira

Útkall / eftirgrennslan 10. ágúst 2007

Föstudaginn 10. ágúst, kl. 18, barst beiðni um svæðisleitarhunda á austurlandi, í grennd við Egilsstaði. Hundur fór frá Neskaupsstað. 2 hundar voru tilbúnir í bænum. Leit var afturkölluð 19:03. Lesa meira

Útkall norðurland 10. ágúst

Svæðisleitarhundar á norðurlandi voru kallaðir út til aðstoðar lögreglu kl. 18:30. Leitað var að manneskju í skóginum við Kristnes í Eyjafirði. Vegna sumarleyfa var aðeins 1 hundur, Hákon og Djákni, staddur á Akureyri og fór hann strax til aðstoðar lögreglu. Skömmu síðar var Halli ræstur af stað með Baltó frá Sauðárkróki. Um kl. 19:20 eða að loknu útkalli á... Lesa meira

Útkall / eftirgrennslan 10. ágúst 2007

Föstudaginn 10. ágúst, kl. 18, barst beiðni um svæðisleitarhunda á austurlandi, í grennd við Egilsstaði. Hundur fór frá Neskaupsstað. 2 hundar voru tilbúnir í bænum. Leit var afturkölluð 19:03. Lesa meira

Útkall norðurland 10. ágúst

Svæðisleitarhundar á norðurlandi voru kallaðir út til aðstoðar lögreglu kl. 18:30. Leitað var að manneskju í skóginum við Kristnes í Eyjafirði. Vegna sumarleyfa var aðeins 1 hundur, Hákon og Djákni, staddur á Akureyri og fór hann strax til aðstoðar lögreglu. Skömmu síðar var Halli ræstur af stað með Baltó frá Sauðárkróki. Um kl. 19:20 eða að loknu útkalli á Egilsstöðum... Lesa meira

1 2 3 4 5 6 7
streamextreme.cc