Leitarhundar
Hafðu samband

Gerast meðlimur

Hér eru allar upplýsingar um hvað þarf til að verða fullgildur meðlimur í Leitarhundum.

Öllum er velkomið að koma og taka þátt í æfingum. Eftir að hafa starfað og þjálfað með Leitarhundum í 12 mánuði verða félagar fullgildir, félagar eru teknir formlega inn á aðalfundi sem venjulega er haldinn í mars mánuði.

Til þess að verða fullgildur félagi þarf að:

  • vera orðinn 18 ára
  • vera fullgildur félagi í björgunarsveit
  • hafa starfað með Leitarhundum í að minnsta kosti 12 mánuði

Það er ekki krafa um að vera hundaeigandi, við höfum einnig mikla þörf fyrir áhugasöm feludýr.

Hægt er að hafa samband við stjórn Leitarhunda hér eða hringja beint í hópstjórana til að fá nánari upplýsingar eða tilkynna þátttöku á æfingu.

Umsókn til að gerast félagi í Leitarhundum SL
Umsókn á námskeið Leitarhunda SL

Umsóknir skal fylla út og senda inn til stjórnar fyrir lok febrúar mánuðar.

Gerast meðlimur
streamextreme.cc