Leitarhundar
Hafðu samband

Hvernig kemur atferlisfræðin hundaþjálfun að gagni?

Við upphaf tamningar er nauðsynlegt að tamningarmaðurinn (þjálfarinn) hafi skilning á eðli og atferli skepnunnar sem verið er að fást við. Atferli: Atferlisstefnan er einn angi af sálfræðinni og þeim stefnum sem tíðkast innan hennar. Atferlisstefnan er sú stefna sem við hundaþjálfarar vinnum mest með í okkar þjálfun. Í flestum tilfellum má rekja allt nám hunda til breytingar... Continue reading

Leit með hundum

Allir hundar geta leitað með nefinu, en þeir eru þó mis hæfir til þess. Þættir eins og til að mynda skapgerðareiginleikar hundsins, skipta miklu máli um það hversu hæfur leitarhundur hann getur orðið. Góður árangur byggist þó fyrst og fremst á góðri og skynsamlegri þjálfun. Leitarhundum má skipta í tvo hópa, annars vegar þá sem leita með nefinu niður við jörðina,... Continue reading

Leit með hundum

Allir hundar geta leitað með nefinu, en þeir eru þó mis hæfir til þess. Þættir eins og til að mynda skapgerðareiginleikar hundsins, skipta miklu máli um það hversu hæfur leitarhundur hann getur orðið. Góður árangur byggist þó fyrst og fremst á góðri og skynsamlegri þjálfun. Leitarhundum má skipta í tvo hópa, annars vegar þá sem leita með nefinu niður við jörðina,... Continue reading

Enginn ræður sínum næturstað !

Stundum getur “stutt ferðalag” orðið alllangt hér á landi, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ófærð og illviðri tefja og gera mönnum oft lífið leitt. Þannig var það allavega hjá mér eftir annars mjög ánægjulega viðveru um borð í varðskipinu TÝ. Þar hafði ég verið um borð í átta daga, vegna sjómælingaverkefnis. Þriðjudagsmorguninn 26. október síðastliðinn,... Continue reading

Hvernig á hundur að láta eiganda sinn vita að hann hafi fundið mann

Það skal tekið fram að það sem hér fer á eftir er mín persónulega skoðun á hinum ýmsu tegunda markeringa, eða meldinga eins og sumir hafa kosið að kalla það, menn geta síðan dæmt fyrir sig sjálfir. Steinar Gunnarsson Bringsel Allir hundar hafa öflugt lyktarskyn og geta fundið fólk með því að nota nefið. En það sem gerir leitarhundinn svona sérstakan, er það að honum... Continue reading

1 2
streamextreme.cc