Leitarhundar
Hafðu samband

Hlýðniæfingar SV-hópur

hlyðni

Hlýðniæfingar ganga vel hjá SV-hópnum en æfingarnar hafa farið hægt af stað. Hundarnir eru á afar mismunandi stigum vegna aldurs og fyrri starfa Hugur er í mannskapnum að vinna vel í hundunum í vetur og fara allir heim með heimaverkefni að lokinni hverri æfingu. Bestu kveðjur Kristín Continue reading

Snjóflóðaleit hafin hjá SV-hóp

snjoæfingjan09

Snjóflóðaleitaræfingar hófust um helgina hjá SV-hóp. Nú mun hópurinn einblína á snjóflóðaleitina um helgar, hlýðni og umhverfisþjálfun á mánudagskvöldum. Æft var um s.l. helgi í Bláfjöllum, 24.-25. janúar. Mæting var ágæt en einkum voru nýliðar á æfingunni, mikið var um veikindi og forföll. Veður var ekki spennandi á laugardeginum en var ljómandi gott á sunnudeginum. Continue reading

Æfing norðurland

Við mættum galvaskir á æfingu sem haldin var í gær laugardag á Ólafsfirði. Mættir voru Tommi (Ólafs) ,Grétar (Ólafs),Þórhallur og Jóhann L og einn aðstoðarmaður eftir smá bið meðan Grétar var græjaður út að leika fundum við snjó og grófum 2 holur 1-1,5m djúpar ,tekin voru rennsli á reynslumeiri hundana en hinir byrjuðu að venjast snjóholum. Continue reading

Æfing í Oddskarði

Fyrsta vetraræfingin hér fyrir austan var haldin 18. janúar, heppnaðist hún alveg þokkalega en mættir voru Stefán, Hákon, Friðrik og Ingvar. Er búið að setja upp risa stórt æfingasvæði uppi á skíðasvæðinu hjá okkur í Oddskarði en Stefán hlekkjaði sig við troðarann þar þangað til að menn hlýddu honum í einu og öllu. Næsta æfing er á laugardag 24. janúar. Continue reading

Útkall 22.jan 2009

Leit var komin af stað á Fellströnd í kvöld, 22. janúar 2009. Útkall barst til bakvaktar Leitarhunda kl. 23:11. 4 teymi voru búin að tilkynna þátttöku sína til bakvaktar og komnir af stað þegar leit var afturkölluð. Maðurinn fannst heill á húfi. Continue reading

Protected: Fóðurpöntun jan 2009

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Áhugasamur um Leitarhunda ?

schaeffer i snjo

Er hundurinn þinn orkubolti ? Starfar þú með björgunarsveit eða hefur þú áhuga á að starfa í björgunarsveit ? Hefur þú áhuga á að koma á leitaræfingu með hundinn þinn ? Ertu að leita að upplýsingum? Continue reading

Protected: Æfingaplan SV-hópur

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Æfingaplan SV-hópur

Komiði sæl, SV-hópurinn fundaði í kvöld og setti sér æfingaplan fram í maí mánuð. Gert er ráð fyrir að æfa 1-2 helgar í mánuði í snjóflóðaleitinni og halda áfram með mánudagskvöldæfingarnar. Á kvöldin munum við ýmist fara í hlýðniæfingar eða umhverfisþjálfun. Kveðja Kristín. Þetta er planið : 12. janúar 2009 19:00 19. janúar 2009 19:00 24.-25. janúar 2009... Continue reading

Protected: Leitarhundar í fréttum

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

streamextreme.cc