Leitarhundar
Hafðu samband

Sporanámskeið II

sporanamsk2008

Sporanámskeið var haldið helgina 31.okt – 2.nóv. s.l.. Námskeiðið var haldið á höfuðborgarsvæðinu og í húsi bj.sv. í Hafnarfirði. James Gall, eða Jim eins og hann er kallaður var gestaleiðbeinandi. Hann kom alla leið frá Wales, en mig minnir að þetta sé í 3 sinn sem hann kemur til okkar. Alls mættu níu teymi, 2 leiðbeinendur og 4 leiðbeinendanemar. Farið var í bóklegt... Continue reading

Útkall 29. nóvember

Laugardaginn 29. nóvember kl. 15:36 barst formanni beiðni um víðavangsleitarhunda á svæði 3. Leit væri að hefjast að rjúpnaskyttu sem hefði ekki skilað sér á réttum tíma í bíl samferðamanna. Frá Leitarhundum fóru Kristín með Kút, Valli sem bílstjóri fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar og Teddi sem aðstoðarmaður Kristínar. Leit hófst milli kl. 18-19 í miklu roki og... Continue reading

Neyðarkall frá björgunarsveitunum

Nú um helgina, 3. til 5. nóvember, mun Slysavarnafélagið Landsbjörg fara af stað með fjáröflun um allt land sem kallast Neyðarkall frá björgunarsveitum. Fjáröflun sem slík skiptir björgunarsveitirnar miklu máli til. Rekstur sveitanna sem eingöngu snýr að þjálfun björgunarmanna og útköllum byggist á slíkum fjáröflunum. Félagar Leitarhunda munu koma að sölu Neyðarkallsins... Continue reading

streamextreme.cc