Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 19. ágúst 2008

Kallað var til leitar í Esjunni í gærkvöldi. Útkall barst rétt fyrir kl. 20. Leitað var að manni sem villst hafði uppi á Esjunni í þoku. 3 hundateymi frá Leitarhundum, Kristín, Áslaug og Sara, fóru til leitar ásamt bílstjóranum Valla og aðstoðarmanninum Tedda. Hundarnir voru ýmist ferjaðir með jeppum eða fjórhjólum áleiðis upp Esjuna. Teymin gengu síðan upp Gunnlaugsskarð.... Continue reading

Frábært framtak

Langar þig í hund ? Hér eru auglýstir hundar (og fleiri dýr) sem vantar nýtt heimili. Dýrahjálp Continue reading

Protected: Æfingarhelgar og úttektir

There is no excerpt because this is a protected post. Continue reading

Æfingarhelgar og úttektir

Haldnar voru tvær æfinga- og úttektahelgar hjá Leitarhundum í ágúst.   Hin fyrri var haldin í Eyjafirði 8.-10. ágúst og hin seinni var haldin í Bláfjöllum og Úlfarsfelli 23.-24. ágúst.    Mæting var góð í bæði skiptin. Þrjú teymi hafa nú uppfærst úr B í A gráðu og tvö teymi hafa staðist C próf.   Lesið um æfingahelgarnar hér. Continue reading

Æft laugardag og sunnudag

Mæting við Vitann á bláfjallaafleggjaranum kl. 10 laugardag. Æft verður á höfuðborgarsvæðinu bæði laugardag og sunnudag frá kl. 10-17. Vitað er að nokkrir norðlendingar muni mæta í höfuðstaðinn. Æfingunum verður stjórnað af Valla, jafnframt verða á svæðinu Halli og nemarnir Sara, Kristín og jafnvel Úlfar. Áhugasamir tilkynni þátttöku með SMS í síma 8684136. Athugið... Continue reading

Útkall 19. ágúst 2008

Kallað var til leitar í Esjunni í gærkvöldi. Útkall barst rétt fyrir kl. 20. Leitað var að manni sem villst hafði uppi á Esjunni í þoku. 3 hundateymi frá Leitarhundum, Kristín, Áslaug og Sara, fóru til leitar ásamt bílstjóranum Valla og aðstoðarmanninum Tedda. Hundarnir voru ýmist ferjaðir með jeppum eða fjórhjólum áleiðis upp Esjuna. Teymin gengu síðan upp Gunnlaugsskarð.... Continue reading

Kynning fyrir unglingadeildir

Ingvar Stefán fór á Landshlutamót unglingadeilda í gær með hundinn sinn Flekk. Landshlutamótið var haldið í Vöðlavík og voru um 30 unglingar á mótinu. Ingvar og Flekkur héldu kynningu fyrir unglingana á leit með hundum og almennt um starf Leitarhunda S.L. Að lokinni kynningu fengu nokkur þeirra að fela sig fyrir hundinn. Bæði kynningin og leitirnar gengu ljómandi vel.... Continue reading

Útkall 11. ágúst 2008

Útkall barst undir hádegi í gær, 11. ágúst, leitað var að týndum einstakling við Glerá á Akureyri. Björgunarsveitin Súlur fór á vettvang með björgunarmenn og 2 leitarhunda, Zero og Djákna. Er leitarteymi voru að leggja af stað niður gilið fann lögregla viðkomandi látinn. Continue reading

Útkall 11. ágúst 2008

Útkall barst undir hádegi í gær, 11. ágúst, leitað var að týndum einstakling við Glerá á Akureyri. Björgunarsveitin Súlur fór á vettvang með björgunarmenn og 2 leitarhunda, Zero og Djákna. Er leitarteymi voru að leggja af stað niður gilið fann lögregla viðkomandi látinn. Continue reading

Minnum á úttektar- og æfingahelgi n.k. helgi í Eyjafirði

Mæting á fimmtudagskvöldinu, æft fös, lau, sun. Æfingum lýkur um kl. 17 á sunnudeginum. Gist verður í Valhöll húsnæði Klakks skátafélags Akureyrar í Eyjafirði (gegnt Akureyri). bæði er hægt að gista inni í húsinu eða tjaldi á grasinu fyrir utan. Fjölskyldurnar eru velkomnar með enda mikið um að vera fyrir fjölskylduna fyrir norðan um helgina m.a. fiskidagurinn mikli... Continue reading

1 2
streamextreme.cc