Leitarhundar
Hafðu samband

Hlýðni í kvöld

Hlýðniæfing SV-hóps í kvöld við Frumherja Hesthálsi 6-8. Kl 19-20:30. Valli leiðbeinir. KS Continue reading

Snjóflóðanámskeið 2008 – lokið

Vetrarnámskeiði Leitarhunda er nýlokið. Í ár var það haldið á Ólafsfirði. Æfinga- og úttektarsvæðin voru á Lágheiðinni. Í heildina voru um 27 hundateymi á staðnum og fengu þau þjálfun í snjóflóðaleit, þar af þreyttu 18 hundateymi útkallspróf, 6 þreyttu byrjendapróf, hin 3 teymin nýttu námskeiðið til æfinga. Continue reading

BB.is birtir grein um Jóa og Kol

Eftirfarandi grein var birt á BB.is undir titlinum “Gott að vera til taks” Jóhann Ólafson á Ísafirði var meðal þátttakenda á snjóflóðaleitarnámskeiði sem haldið var á Ólafsfirði um síðustu helgi á vegum ?Leitarhunda Slysavarnardeildarinnar Landsbjargar?. 27 hundateymi tóku þátt í námskeiðinu sem fólst í því að fá þjálfun í snjóflóðaleit og þreyta... Continue reading

Vetrarnámskeið í gangi

Yfirstandandi er vetrarnámskeið Leitarhunda á Ólafsfirði. Æfingasvæðin eru á Lágheiðinni. Alls eru um 27 hundateymi á staðnum sem fá þjálfun í snjóflóðaleit og þreyta útkallspróf. Auk hundateyma eru á svæðinu 5 dómarar, leiðbeinendanemar, 6 aðstoðarmenn frá Akureyri og Neskaupstað. Jafnframt voru um 15 aðstoðarmenn frá björgunarsveitinni Strákum á Siglufirði okkur... Continue reading

streamextreme.cc