Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 19. sept. 2007

Miðvikudaginn 19. september féll maður í Sogið. Leit hófst að manninum með það sama en félagar hans urðu vitni að slysinu. 2 hundar fóru úr Reykjavík á vegum Leitarhunda í leitina og leituðu þeir fram á nótt bæði í gúmmíbjörgunarbátum og meðfram Soginu. Leitin skilaði ekki árangri og hófst hún aftur næsta morgun. Einn hundur fór aftur í leitina þann dag og leitaði... Continue reading

Útkall 19. sept. 2007

Miðvikudaginn 19. september féll maður í Sogið. Leit hófst að manninum með það sama en félagar hans urðu vitni að slysinu. 2 hundar fóru úr Reykjavík á vegum Leitarhunda í leitina og leituðu þeir fram á nótt bæði í gúmmíbjörgunarbátum og meðfram Soginu. Leitin skilaði ekki árangri og hófst hún aftur næsta morgun. Einn hundur fór aftur í leitina þann dag og leitaði... Continue reading

Nýir félagar velkomnir

Innan Leitarhunda er björgunarsveitafólk um allt land og er þeim skipt í 4 hópa: Norðurland, Austurland, Vestfirði og Suð-Vesturlandshóp.  Við æfum reglulega víðs vegar um landið og erum með æfingaplan hjá hverjum hópi fram í tímann. Öllum er velkomið að koma og taka þátt í æfingum en fullgildir félagar þurfa að vera orðnir 18 ára, vera fullgildir félagar í björgunarsveit... Continue reading

streamextreme.cc