Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 26. ágúst 2007

Sunnudaginn 26. ágúst barst beiðni um aðstoð við leit að konu í Kverkfjöllum. Konan hafði farið í dagsferð en ekki skilað sér tilbaka. Leitarteymi voru nýkomin heim úr leit í Svínafellsjökli. Tilkynnt var til svæðisstjórnar á svæðinu að tilbúnir væru 7 hundar í leitina: 2 í höfuðborginni, 2 á austurlandi og 3 á norðurlandi. 2 hundar lögðu strax af stað frá Súlum... Continue reading

Útkall 26. ágúst 2007

Sunnudaginn 26. ágúst barst beiðni um aðstoð við leit að konu í Kverkfjöllum. Konan hafði farið í dagsferð en ekki skilað sér tilbaka. Leitarteymi voru nýkomin heim úr leit í Svínafellsjökli. Tilkynnt var til svæðisstjórnar á svæðinu að tilbúnir væru 7 hundar í leitina: 2 í höfuðborginni, 2 á austurlandi og 3 á norðurlandi. 2 hundar lögðu strax af stað frá Súlum... Continue reading

Leit á Svínafellsjökli 24.-25. ágúst 2007

Leitað var að 2 þýskum ferðamönnum í Skaftafelli og Vatnajökli dagana 22.- 26. ágúst 2007. Eftir að tjöld mannanna fundust við Svínafellsjökul fóru þrjú teymi frá Leitarhundum í leitina, 2 frá Neskaupsstað og 1 úr Reykjavík. Allir þrír hundarnir eru þjálfaðir og á útkallslista sem víðavangs- og snjóflóðaleitarhundar. Svæðið var erfitt yfirferðar og eingöngu... Continue reading

Nýtt veffang

Stjórn Leitarhunda vill benda félagsmönnum og öðrum áhugasömum á að tekið hefur verið í notkun nýtt veffang : http://www.leitarhundar.is/ Gamla veffangið verður þó virkt í einhverja mánuði áfram. Allur tölvupóstur með fyrirspurnum óskast sendur á póstfang stjórnarinnar : leitarhundar@gmail.com — The address to the official website of Leitarhundar (SAR-dogs Iceland)... Continue reading

www.Leitarhundar.is

The address to the official website of Leitarhundar (SAR-dogs Iceland) has been changed to  :http://www.leitarhundar.is/ The old address will still be available for the next few months. Please send all e-mails to our mailbox : leitarhundar@gmail.com Continue reading

Útkall 6. ágúst 2007

Mánudagur eftir verslunarmannahelgi, 6. ágúst. Leitað var á Snæfellsnesi að konu. Beiðni barst kl. 18:38 um að hundar yrðu settir í viðbragðsstöðu. Stjórn bað útkallshunda á norður- og suðurlandi að gera sig klára í útkall. Klukkan 20:28 barst tilkynning um að konan væri fundin. Continue reading

Útkall / eftirgrennslan 10. ágúst 2007

Föstudaginn 10. ágúst, kl. 18, barst beiðni um svæðisleitarhunda á austurlandi, í grennd við Egilsstaði. Hundur fór frá Neskaupsstað. 2 hundar voru tilbúnir í bænum. Leit var afturkölluð 19:03. Continue reading

Útkall norðurland 10. ágúst

Svæðisleitarhundar á norðurlandi voru kallaðir út til aðstoðar lögreglu kl. 18:30. Leitað var að manneskju í skóginum við Kristnes í Eyjafirði. Vegna sumarleyfa var aðeins 1 hundur, Hákon og Djákni, staddur á Akureyri og fór hann strax til aðstoðar lögreglu. Skömmu síðar var Halli ræstur af stað með Baltó frá Sauðárkróki. Um kl. 19:20 eða að loknu útkalli á... Continue reading

Útkall / eftirgrennslan 10. ágúst 2007

Föstudaginn 10. ágúst, kl. 18, barst beiðni um svæðisleitarhunda á austurlandi, í grennd við Egilsstaði. Hundur fór frá Neskaupsstað. 2 hundar voru tilbúnir í bænum. Leit var afturkölluð 19:03. Continue reading

Útkall norðurland 10. ágúst

Svæðisleitarhundar á norðurlandi voru kallaðir út til aðstoðar lögreglu kl. 18:30. Leitað var að manneskju í skóginum við Kristnes í Eyjafirði. Vegna sumarleyfa var aðeins 1 hundur, Hákon og Djákni, staddur á Akureyri og fór hann strax til aðstoðar lögreglu. Skömmu síðar var Halli ræstur af stað með Baltó frá Sauðárkróki. Um kl. 19:20 eða að loknu útkalli á Egilsstöðum... Continue reading

1 2
streamextreme.cc