Leitarhundar
Hafðu samband

Æfing 16. júní

Æfing var haldin í Gufunesi laugardaginn 16. júní. Mætt var klukkan 10 við Shell á Gylfaflöt og síðan farið á bakvið húsnæði ÍTR, Gufunesbæ. Þar var æfð víðavangsleit og sporaleit til klukkan 15:30. Continue reading

Júní æfingahelgin búin

Æfingahelgi var hjá Leitarhundum um helgina, 29. júní til 1. júlí. Æft var í Sandfelli í nágrenni Skagafjarðar. Gist var í Skrapatungurétt sem er í Laxárdal, ca. 10 km frá Blönduósi. Continue reading

streamextreme.cc