Leitarhundar
Hafðu samband

Æft 22. júní við rætur Bláfjalla

Æft var neðarlega við Bláfjallafleggjarann í gærkvöldi. Mættir voru Helgi og Stelpa, Tommi og Árni, Ívar og Táta, Sævar og Spotti, Bjössi og Hekla, Egill og Birta, Valli og Kútur og Kristín. Æfingin hófst seint og um síðir, eða um 20:40. Teknar voru æfingar allt frá grunn æfingum og upp í leit að 3 mönnum. Öllum gekk vel, framför voru mikil. Continue reading

Úttektir 2007

Komnar eru upplýsingar inn á spjallsvæðið um æfingahelgar og úttektir sumarsins. Verið er að kanna möguleika á æfingahelgi eftir rúma viku, 22.-24. júní. Hafið samband við Jóhann á Akureyri í síma 861-6976. Fyrsta úttekt ársins verður hins vegar eftir mánuð, 13.-15. júlí. Félagsmenn kynnið ykkur málið nánar á spjallsvæðinu. Aðrir áhugasamir eru velkomnir og geta... Continue reading

Annasamur dagur – útköll

Í dag, 9. júní, bárust tvö útköll en bæði voru þau afturkölluð innan hálftíma frá boðun. Klukkan 16:54 barst beiðni um hund til leitar að konu á austurlandi. Stefán Karl fór af stað, hundarnir á Norðurlandi og höfuðborgarsvæðinu voru settir í viðbragð. 20 mínútum síðar fannst konan. Klukkan 23:24 barst beiðni um hunda til leitar á erfiðu svæði á suðausturlandi,... Continue reading

Annasamur dagur – útköll

Í dag, 9. júní, bárust tvö útköll en bæði voru þau afturkölluð innan hálftíma frá boðun. Klukkan 16:54 barst beiðni um hund til leitar að konu á austurlandi. Stefán Karl fór af stað, hundarnir á Norðurlandi og höfuðborgarsvæðinu voru settir í viðbragð. 20 mínútum síðar fannst konan. Klukkan 23:24 barst beiðni um hunda til leitar á erfiðu svæði á suðausturlandi,... Continue reading

Æfing á Norðfirði

Æfing var haldin fimmtudagskvöldið 24. maí á Norðfirði. Þátt tóku sjö hundar með sex eigendum, flestir frá Neskaupstað og einn af Héraði. Öllum gekk þeim vel. Æfingunni var stjórnað af Stefáni Karli leiðbeinendanema. Gert er ráð fyrir stífum æfingum á Austurlandinu í sumar. Áhugasamir um æfingar á svæðinu geta snúið sér til Stefáns Karls í síma 8437721. Continue reading

streamextreme.cc