Leitarhundar
Hafðu samband

Æfing Sumardaginn fyrsta

Æfing hafði verið boðuð á Sumardaginn fyrsta í Mosfellsbæ. Áslaug mætti ein ásamt Gústa þar sem aðrir voru í leit. Þau létu það ekki aftra sér og fékk Áslaug prýðis-einkaæfingu  í innanbæjarleit og færðu þau sig síðan í Úlfarsfellið þar sem þau tóku létta leit. Æfingarnar gengu allar upp. Að útkalli loknu mættu Kristín og Tommi og fengu stutta leit og góðan... Continue reading

Kynning fyrir ungliða og nýliða björgunarsveitar Ársæls

Kynningar voru haldnar fyrir nýliða og ungliða björgunarsveitar Ársæls 18. og 25. apríl. Kynnt var fyrir hópunum hvernig víðavangsæfingar með hundum eru framkvæmdar. Kynningarnar voru framhald af fyrri kynningum vetrarins sem snéru að snjóflóðaleit með hundum. Að loknum kynningum voru tekin stutt sýnishorn af leitum í nágrenni björgunarsveitahúsanna. Mikil ánægja var bæði... Continue reading

Æfing 26. apríl

Æfing var boðuð í Hafnarfirði 26. apríl síðast liðinn. Æfingin var í minni kantinum en mættir voru Kristín og Valli með báða hundana og svo kom einn nýr félagi, Olga með Schaeffer hundinn Argus. Argus hefur fengið þjálfun í sporaleit hjá lögreglunni og stefna þau á að halda þeirri þjálfun áfram hjá okkur. Þar sem fámennt var á æfingunni var byrjað á sósíal æfingum... Continue reading

streamextreme.cc