Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall Sumardaginn fyrsta – SV

Um miðnætti Sumardagsins fyrsta, 19.apríl, hófst leit að ungum manni í Reykjavík. 2 hundateymi, Tommi og Kristín, fóru til leitar frá Leitarhundum um kl. 8, með þeim í för var Valgeir sem bílstjóri og aðstoðarmaður. Leituðu þau svæði í nágrenni við Gufunes og áttu að hefja leit í Laugardalnum þegar leit lauk um kl. 11.40. Maðurinn fannst heill á húfi. Continue reading

Útkall Sumardaginn fyrsta – SV

Um miðnætti Sumardagsins fyrsta, 19.apríl, hófst leit að ungum manni í Reykjavík. 2 hundateymi, Tommi og Kristín, fóru til leitar frá Leitarhundum um kl. 8, með þeim í för var Valgeir sem bílstjóri og aðstoðarmaður. Leituðu þau svæði í nágrenni við Gufunes og áttu að hefja leit í Laugardalnum þegar leit lauk um kl. 11.40. Maðurinn fannst heill á húfi. Continue reading

Æfing 12. apríl

Æfing var haldin í Mosfellsbæ að kvöldi fimmtudagsins 12. apríl. Æft var í Völuteig Mosfellsbæ innanbæjarleit. Fyrst voru tekin spor fyrir lögregluhund úr hundasveit lögreglu höfuðborgarsvæðisins K9. Neró sem er þjálfaður í fíkniefnaleit, sporaleit og árásarþjálfaður hjá lögreglunni mætti ásamt eiganda sínum og tók sporaæfingu. Síðan hófst hefðbundin innanbæjarleit.... Continue reading

Nokkrir punktar um víðavangsleit – Grein e. Steinar Gunnarsson

Það eru nokkur atriði sem mig langar að nefna vegna víðavangsleitarþjálfunnar með hundum. Sérstaklega til að menn glöggvi sig á því hvað þarf til svo að sem bestur árangur náist með hvern og einn hund. Við erum búin að vera nokkuð dugleg að æfa hér eystra undanfarið og margt jákvætt sem maður hefur verið að sjá og vonandi koma þessir punktar þeim að gagni sem eru... Continue reading

Leitartækni með víðavangsleitarhunda og siðferði í leitum

Grein eftir: Steinar Gunnarsson. Hákon talaði við mig í dag og lýsti ánægju sinni með pistilinn minn um upphafsþjálfun víðavangsleitarhunda og óskaði eftir því í leiðinni að ég setti eitthvað á blað um raunverulegar leitir. Ég settist því niður og henti neðangreindum texta saman á met tíma og vona að þetta komi að góðu gagni. Nú koma nokkur atriði sem hafa ber í... Continue reading

streamextreme.cc