Leitarhundar
Hafðu samband

Heimsókn til Hundaskóla Lögreglunnar í London

vallihundur

Grein eftir Valgeir Rúnarsson Steinar Gunnarsson félagi okkar hefur undafarið verið á námskeiði hjá Metropolitan Police í London, nánar tiltekið á leiðbeinendanámskeiði fyrir hundamenn. Ákvað ég að fara og heimsækja Steinar þar sem hann yrði þarna í 4 vikur og var ég mættur á hótelið sem hann býr á fimmtudagskvöldið 6. apríl. Ákvað ég að fara og heimsækja Steinar... Continue reading

Meira um snjóflóðið í Fáskrúðsfirði – Fréttablaðið

Fréttablaðið, 12. Apríl 2006 05:30 Unnu af þrótti við erfiðustu aðstæður Yfir hundrað björgunarsveitarmenn frá Austurlandi tóku þátt í björgunaraðgerðum í Hoffellsdal þegar snjóflóð féll á tuttugu og fjögurra ára gamlan mann, Marinó Björnsson, um sexleytið í fyrrakvöld. Maðurinn fannst rúmum tveimur tímum síðar með hjálp leitarhundsins Loka, sem fór ásamt... Continue reading

Manns saknað á Fáskrúðsfirði

Manns er saknað eftir snjóflóð í grennd við Fáskrúðsfjörð. Fjórir Leitarhundar af Austfjörðum eru á leið á vettvang auk annarra björgunarmanna. Tveir menn á snjósleðum voru á ferð þegar flóðið fór af stað og er annars saknað. Hundar á höfuðborgarsvæðinu eru í viðbragðsstöðu. KS Continue reading

Vetrarnámskeið 2006

Vetrarnámskeið 2006, var haldið á Hólmavík dagana 25.03 – 29.03 sl.  Þátttakendur héldu til á Hólmavík, en sjálft námskeiðið fór fram á Steingrímsfjarðarheiði.  Veður var mjög gott fyrstu 2 dagana en mánudag, og þriðjudag, var vonskuveður, sem olli þátttakendum verulegum vandræðum.  Það má segja að bylur hafi geisað oft á tíðum, og þá sáu ekki leiðbeinendur... Continue reading

streamextreme.cc