Leitarhundar
Hafðu samband

Vetrarnámskeið stendur yfir

Vetrarnámskeið Leitarhunda 2006 stendur nú yfir á Steingrímsfjarðarheiði á Ströndum. Námskeiðið hófst í gær laugardaginn 25. mars og lýkur miðvikudaginn 29. Mars. Gist er á gistiheimili á Hólmavík og er hús björgunarsveitarinnar Dagrenningar einnig notað undir hundana og föggur mannanna. Skráð eru 4 teymi í A endurmat, 2 teymi í B og 10 teymi í C. Dómarar eru 2 frá... Continue reading

Æfingahelgi á Hólmavík

Um helgina var æft á Hólmavík. Mætt var á föstudagskvöld í hús björgunarsveitarinnar. Æft var á Steingrímsfjarðarheiði með aðstoð stórvirkra vinnuvéla.  Mættir á æfinguna voru : Helgi, Egill Birkir, Kristín og Valli, Hemmi, Valdimar, Hjörtur og Berta, Úlfar að sjálfsögðu, Höskuldur, Tóti, Hákon og frúin hans ásamt bumbubúanum. Sigurður Helgi mætti sem aðstoðarmaður.  Continue reading

Æft í Oddsskarði

Sælt veri fólkið Haldin var æfing í Oddskarði í gær kl:10, mættir voru Hákon/Djákni, Stebbi/Vaka, Danni/Nero/Falcor, Kári Valur/Loki, Marinó/Nípa, Axel/Hera, Sævar/Týra, Helgi/Krummi, Ingvar/Flekkur, Þórfríður/Týra, Heimir/Dimma. Aðstoðarfólk: Hákon Huldar, Sylvía Kolbrá, Börkur, Anna Karen, Kristín, Þurríður, Hrönn, Andri Gunnar + þrír frá unglinga deild Gerpis.... Continue reading

streamextreme.cc