Leitarhundar
Hafðu samband

Sameiginleg úttekt var um helgina í Bláfjöllum

Úttekt Leitar- og björgunarhunda Slysavarnafélagsins Landsbjargar var haldin um helgina í Bláfjöllum.   Mættir voru frá Leitarhundum leiðbeinendurnir Halli, Valli og Gústi; leiðbeinendanemarnir Helgi og Haukur og þáttakendurnir Kristín A, Tommi A, Ívar endurmat, Halli endurmat, Tóti B og sérlegir aðstoðarmenn voru Fríða og Tommi. Continue reading

C-úttekt / víðavangsleitaræfing á Blönduósi 8-9 október 2005

C-úttekt og víðavangsleitaræfing var haldina á Blönduósi, dagana 8-9 október 2005.  Þrátt fyrir rysjótt veður þá tókst þessi æfingarhelgi með ágætum.   Þrjú hundateymi tóku c-gráðuna en það eru: Sara og Sero frá Akureyri Þórarinn og Seifur frá Dalvík Valgeir og Askur frá Reykjavík Með kveðju Höskuldur B.Erlingsson Fréttaritari LHSL á Blönduósi Myndir frá... Continue reading

streamextreme.cc