Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall laugardagsmorgunn og sunnudag

Útkall barst rúmlega sex á laugardagsmorgun á höfuðborgarsvæðinu. Manns var saknað eftir bátsslys út af Viðey. Fjörur voru gengnar allan daginn án árangurs. Mættir voru úr Kyndli Mos Kristín, Haukur og Helgi með hundana. Leit hófst aftur á sunnudegi kl 14. Helgi og Stelpa ásamt 12 öðrum Kyndils mönnum fóru í leitina í fjórum hópum. Með þeim við leitina voru ættingjar... Continue reading

Frakka leitað á föstudag

Helgi ásamt Óla aðstoðarmanni úr Kyndli fór í leit að Frakka sl. föstudag á gönguleið frá Álftavatni í Þórsmörk. Mættu þeir til leitar klukkan 8 um morgun. Leitin gekk vel og fundu þeir fundum brúsann og skó mannsins sem leitað var að. Um klukkan 15.00 síðdegis fannst hann síðan látinn í Markarfljóti fyrir neðan Húsadal í Þórsmörk. Continue reading

streamextreme.cc