Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 16. ágúst Hornstrandir

Helga barst útkall vegna 23 ára gamals ferðamanns sem varð viðskila við ferðahóp sinn.  Fór hann ásamt teymum frá BHSÍ  með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Strandir. Ívar og Kristín voru í viðbragðsstöðu. Maðurinn kom fram um klukkan 14:40. Continue reading

Æfing í Skagafirði fór vel fram

Æfingin sem haldin var í Skagafirðinum þriðjudaginn síðast liðinn fór vel fram. Mæting var nokkuð góð, þó við sem stóðum fyrir henni værum sammála um að bæti mætti úr því hversu illa gengur að fá fólk til að tilkynna þáttöku sína alla jafna. Mættir voru leiðbeinendurnir Halli Heimamaður og gestirnir Valli og Steinar. Þátt tóku Úlfar Hólmavík, Fríða Grundarfirði,... Continue reading

Æfing í Fnjóskadal

Æfingin um helgina gekk bara nokkuð vel.     Leiðbeinendurnir Halli og Steinar mættu á laugardeginum, einnig Hákon fyrsti/Djákni fyrsti að austan og Hákon annar með Djákna annann að norðan, Halldór hópstjóri kíkti við og kom með grillkjötið, Sara og Ciro, Heiða með tvo hunda báðar frá Akureyri, Tóti heimamaður með sína tvo Herkúles/Seifur,  Stebbi/Vaka að austan, úr... Continue reading

Útkall 2.-3. ágúst

Útkall barst þriðjudaginn 2. ágúst klukkan 22:40 til hunda á suður/vesturlandi Kristín og Helgi voru ein um að komast á vegum Leitarhunda. Farið var að Hellu þar sem við fengum fyrirmæli um að fara að Álftavatni og leita í átt að Hrafntinnuskeri á móti teymum frá BHSÍ. Leitin gekk vel að öllu leyti að því undanskildu að maðurinn fannst ekki. Eftir um 5 og hálfs tíma... Continue reading

streamextreme.cc