Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 31.05 2005

Útkall barst klukkan 17:00 þriðjudaginn 31.05 2005 á hundateymin á suður- og vesturlandi. Manns var saknað og hafði bíll hans fundist í nágrenni  við Hafnarfjall í Borgarfirði. Helgi og Kristín fóru beint á staðinn og voru fyrsti hópurinn til að hefja leit á svæðinu eftir lögreglu. Leitað var fram eftir kvöldi og báðum við þá um fleiri hunda og mættu þá Ívar og... Continue reading

Perla farin til feðranna

Fimmtudaginn 28 apríl síðastliðinn lést hún Perla gamla 12 ára að aldri eftir frekar stutt og snörp veikindi. :( . Hún var jarðsett í Vöðlavík sama dag. Perla var einn af upphafshundum LHSL og hafði gengið í gegnum fjölmörg námskeið hjá félaginu frá upphafi þess, bæði með mér og fyrrverandi eiganda hennar Sveini Ingimars og staðist þar öll próf sem fyrir hana voru... Continue reading

Áframhaldandi leit við Stokkseyri

Lagt var af stað kl 7 í gærmorgun, 4. apríl frá Kyndli í Mosfellsbæ til Stokkseyrar. Helgi og Kristín fóru ásamt aðstoðarmönnum. Leitað var allan daginn án árangurs. Kyndilsmenn komu heim um 22:30 að kvöldi. Hundarnir fengu að mig minnir 4 verkefni yfir daginn mislöng og miserfið. Það fyrsta tók okkur um 4 klst og voru hin þrjú minni eða 1-2 klst hvert verkefni. Hundarnir... Continue reading

streamextreme.cc