Leitarhundar
Hafðu samband

Æfing með HSSR og Ársæl

Leitarhundum var boðið að taka þátt í sameiginlegri útkalls- og leitaræfingu á höfuðborgarsvæðinu í gær 18. apríl. Continue reading

Útkall í nótt

Tveir gönguskíðamenn leituðu aðstoðar björgunarsveita um klukkan hálf eitt í nótt þar sem þeir áttu tæpa 700 metra ófarna að skála við Hlöðufell, skammt frá Skjaldbreið, og treystu sér ekki til að halda áfram vegna ófærðar og illviðris. Létu þeir fyrir berast í hraungjótu uns björgunarsveitamenn fundu þá um klukkan sex í morgun, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar... Continue reading

Útkall 6. apríl 2005

Útkall barst um kl 16:00, leitað var að konu sem saknað var frá Hafnarfirði síðan á laugardag. 3 hundar mættu, Kristín, Helgi og Haukur ásamt aðstoðarmönnum frá Kyndli. Leitað var fram undir myrkur. Þegar komið var úr leit úr seinna svæðinu barst tilkynning um að konan væri fundin. Continue reading

Leit að týndum manni við Stokkseyri

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Árnessýslu og leitarhundar frá höfuðborgarsvæðinu, hafa í alla nótt leitað að Brasilíumanni sem saknað er frá Stokkseyri. Um kl. 04.00 í nótt var leit að mestu hætt og verður með morgninum tekin ákvörðun um næstu skref. Continue reading

streamextreme.cc