Leitarhundar
Hafðu samband

Æft á SV landi

Vonandi hafið þið átt góða helgi,  eins og svo oft áður var æfing hjá okkur í sv-hópnum mætt voru Fríða /Bessi , Tommi/’Arni , Hildur/Kata , Helgi /Stelpa , Valli / Kútur , Ágúst sem leiðbeinandi og er þetta í fyrsta skiptið í vetur sem við höfum alvöru leiðbeinenda Já það var Gústi sem var leiðbeinandi á æfingunni , en Valli leit við smá stund til að fylgjast... Continue reading

Æft í bláfjöllum

SV hópur æfði í Bláfjöllum um helgina. Helgi lýsir æfingunni svona:Við æfðum á sunnudaginn 1302. Mætt voru Fríða / Bessi , Kristín / Kútur , Egill Birkir / Birta , Ívar / Táta , Tommi / Árni , Helgi / Stelpa. Góð æfing lognið sveiflaðist aðeins of hratt til, en í lagi þess á milli. Flughundurinn Kútur sýndi listir sínar, en Kútur segir svo frá “ég var sendur... Continue reading

Æfing á Norðurlandi

Í dag laugardaginn 12 febrúar, var haldin æfing á Lágheiði. Mættir voru Höskuldur, Halldór, Þórarinn, Jóhann og Haraldur með sína A-hunda. Á æfinguna mætti líka forvitinn lítill hvolpur, hann Askur sem kom með eiganda sínum honum Tómasi, en þeir eru í björgunarsveitinni á Ólafsfirði. Continue reading

streamextreme.cc