Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall á aðfangadagskvöld

Útkall barst til sveita á höfuðborgarsvæðinu um átta leytið á aðfangadagskvöld. Haukur og Helgi fóru með sinni sveit Kyndli í Mosfellsbæ til leitar að manni sem farið hafði ölvaður og illa klæddur út í nístingskuldann. Þeir fengu úthlutað leitarsvæði niðri við Sundahöfn og örfáum mínútum eftir að Haukur sleppti Rökkvu til leitar fann hún manninn liggjandi fyrir... Continue reading

Víðavangsleitaræfing á Blönduósi, þegar jólin eru á næsta leiti !

Í dag 12 desember, var haldin víðavangsleitaræfing á Blönduósi, nú þegar skammt er til jóla og flestir eru heima við að baka piparkökur eða þrífa fyrir hátíðirnar. Það skiptust á skin og skúrir, en við fyrsta dagsljós þá snjóaði mikið. Um hádegi var farið að slydda, og um miðdegiskaffi var farið að rigna ansi stíft. Continue reading

“Hér er allt að gerast !!!”

Einkaritari Leitarhunda hefur verið mikið í símanum að undanförnu og leitað fregna af félagsmönnum. Í kvöld, fimmtudag 2. desember, var hringt í sérlegan fréttamann norðurlands og vildi svo skemmtilega til að strákarnir á norðurlandi voru einmitt við æfingar og í stað þess að heyra “Halló” á hinum endanum var hvíslað “ég hringi eftir smá það er verið... Continue reading

streamextreme.cc