Leitarhundar
Hafðu samband

Sumaræfingar hafnar

Allir hópar eru að æfa á fullu sumarleit um þessa mundir. Myndir og greinar eru væntanlegar á næstu dögum. Nýlega var sameiginleg æfing hjá SV-hóp Leitarhunda og BHSÍ. Innan örfárra daga verður komin grein um þá æfingu hér á netið. Hóparnir eru minntir á að hringja inn eða senda greinar ásamt myndum á tölvutæku formi til Kristínar til þess að hægt sé að birta fréttir... Continue reading

Formannafundur Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2004

Formannafundur S.L. var haldinn í Skógarhlíð síðast liðinn laugardag frá klukkan 9 til 15:30. Fyrir hönd Leitarhunda sátu Kristín fræðslunefndarfulltrúi og Halli leiðbeinandi fundinn. Continue reading

streamextreme.cc