Leitarhundar
Hafðu samband

Snjóflóðaleitaræfing á Blönduós

Um helgina var haldin snjóflóðaleitaræfing á Blönduósi. Mæting var góð eða 9 hundateymi og 10 aðstoðarmenn. Continue reading

Snjóflóðaleitaræfing á vegum Björgunarsveitarinnar Kyndils

Haldin var snjóflóðaleitaræfing á vegum Björgunarsveitarinnar Kyndils í Bláfjöllum sunnudaginn 18. janúar. Æfingin var haldin í kjölfarið á snjóflóðaleitarnámskeiði sveitarinnar. Settar voru upp nokkrar holur og voru tekin rennsli með leitarlínu, snjóflóðaýla og leitarhunda sveitarinnar. Continue reading

Maður fórst í snjóflóði sem féll á bæinn Bakka í Ólafsfirði

“Maður, sem var á fimmtugsaldri, fannst látinn í morgun eftir að snjóflóð féll á bæinn Bakka innst í Ólafsfirði í gær. Hann var úrskurðaður látinn af lækni á vettvangi upp úr klukkan fimm í morgun. ” heimild mbl.is Continue reading

Snjóflóðaæfing á Austurlandi

Æfing var haldin hjá Austfjarðahópi þann 11.jan á Fjarðarheiði kl:11, mættir voru Kári Valur, Sölvi, Marinó og Hákon. Tekin voru tvö rennsli á teymi og gekk þetta ágætlega. Gott veður og góð stemning. Continue reading

Snjóflóðaæfing haldin í Bláfjöllum

Sunnudaginn 11. janúar kom SV-hópurinn saman og æfði snjóflóðaleit í fyrsta sinn i vetur. Mæting var ágæt en auk Gústa leiðbeinanda voru á staðnum Haukur (á leið í A), Stebbi, Kristín og Bjössi (verðandi B) og Tommi, Ísólfur og Sigrún (C) og Kjartan glænýi en hann mætti á sína fyrstu æfingu með Gutta loðna (stóran og stæðilegan 4 ára séffer). Veðurblíðan var... Continue reading

Styttist í vetrardagskrá !

Nú fer að styttast í það að vetrardagskrá Leitarhunda verði sett fram. Á þessum tíma er byrjað á því að æfa snjóflóðaleitir, og að sjálfsögðu helgast það af snjóalögum hverju sinni hvernig það gengur. Nokkur snjór kom um daginn en síðan hefur rignt og snjóa tekið upp að miklum hluta. Hópstjórarnir munu setja fram æfingaprógram fyrir hvert svæði fyrir sig í... Continue reading

streamextreme.cc