Leitarhundar
Hafðu samband

USA ferð-Úttekt á rústaleitarhundum hjá FEMA

Ástæða ferðarinnar Í nóvember síðastliðnum fór ég ásamt vini mínum, Haraldi Ingólfssyni frá Sauðárkróki, til Bandaríkjanna. Tilefni fararinnar var að fylgjast með úttekt á rústaleitarhundum hjá FEMA sem er alþjóðasveit Bandaríkjamanna. Við Haraldur erum báðir leiðbeinendur hjá Leitarhundum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Við höfðum verið í sambandi við Sonju... Continue reading

Æfing suðvesturhópsins 30. nóvember.

Haldin var æfing í Svínaskarði Mosfellsdal s.l. sunnudag, 30. nóvember. Mætt var klukkan 9 við hús Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ. Veður var bjart þó það væri frekar napurt. Þegar allir voru klárir fór hópurinn í halarófu upp að Svínaskarði. Continue reading

streamextreme.cc