Leitarhundar
Hafðu samband

Leitarhundar á Hvuttadögum

Hvuttadagar 2003 voru haldnir um helgina, 22.-23. nóvember í Reiðhöll Gusts v. Álalind, Kópavogi. Þetta er í annað sinn sem dagarnir eru haldnir. Leitarhundar áttu fulltrúa á staðnum báða dagana og voru það eins og áður félagar í suðvesturhópnum. Continue reading

Minning um Elvis

Það sagði einhverntíman einhver, þegar verið var að segja hetjusögur af hundum, að eftir að þeir féllu frá þá yrðu þeir oft helmingi betri en þeir voru í lifanda lífi. Það er eflaust margt til í því en eftir að Elvis gamli fór þá fór ég að hugsa til baka eða um öll þau ár og þær stundir sem við áttum saman. Minnist ég hans með þakklæti og virðingu. Continue reading

Minning um Elvis:

 Það hefur aldrei hvarflað að mér að skrifa minningargreinar um þau dýr sem ég hef misst um dagana en þau eru orðin ansi mörg, enda hef ég átt skepnur frá því að ég man eftir mér. Þó get ekki ekki hjá því komist að skrifa nokkrar línur um hann Elvis minn, sem mér finnst einn merkilegasti og besti vinnuhundur sem ég hef kynnst um dagana að öllum öðrum ólöstuðum.... Continue reading

Samvinna BHSÍ og Leitarhunda SL

Yfirlýsing frá Björgunarhundasveit Íslands og Leitarhundum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Þann 2. nóvember 2003 hittust fulltrúar stjórna BHSÍ og Leitarhunda til að ræða sameiginlegar úttektir og samvinnu þessara tveggja hundasveita. Continue reading

Fjölskylduferð suð-vesturhópsins

Fjölskylduferð suð-vesturhópsins Fjölskylduferð “höfuðborgarhópsins” Laugardaginn 1. nóvember síðast liðinn ákvað hundafólk Leitarhunda á höfuðborgarsvæðinu og næsta nágrenni að gera sér glaðan dag. Hópurinn er búinn að vera í hvíld frá æfingum síðan á úttektinni og tóku forsprakkar hópsins ákvörðun um að kominn væri tími til að gera eitthvað... Continue reading

streamextreme.cc