Leitarhundar
Hafðu samband

Hvernig kemur atferlisfræðin hundaþjálfun að gagni?

Við upphaf tamningar er nauðsynlegt að tamningarmaðurinn (þjálfarinn) hafi skilning á eðli og atferli skepnunnar sem verið er að fást við. Atferli: Atferlisstefnan er einn angi af sálfræðinni og þeim stefnum sem tíðkast innan hennar. Atferlisstefnan er sú stefna sem við hundaþjálfarar vinnum mest með í okkar þjálfun. Í flestum tilfellum má rekja allt nám hunda til breytingar... Continue reading

streamextreme.cc