Leitarhundar
Hafðu samband

Lykt og lyktarskyn!!!

Hundar eru í eðli sínu veiðidýr og þess má sjá glögg merki í vöðvabyggingunni, sterkum tönnum og kjálkum og síðast en ekki síst í hinum háþróuðu skynfærum, heyrn og lyktarskyni. Lyktarstöðvarnar í heilanum eru miklum mun stærri en gengur og gerist hjá mannfólkinu, en sjónin er aftur á móti mun verr þróuð. Líkt og heimur mannsins er fyrst og fremst það sem við... Continue reading

streamextreme.cc