Leitarhundar
Hafðu samband

Víðavangsæfing í höfuðborg

Tekin var í kvöld víðavangsæfing í Heiðmörk. Mætt var kl. 19 við Vífilstaðaspítala. Æfingin stóð til kl. 22.
Æfingin gekk í alla staði vel þó enginn vindur væri á svæðinu. Mættir voru til að leiðbeina Valli, Gústi og Kristín. Mættir voru til að æfa hundana sína : Egill með Birtu, Nanna og Daði með Batman, Rósa með Kátu, Elías með Ljúf og Loppu, Finnbogi með Dúllu og Teddi með Huga.
Góð æfing þó eitthvað hafi verið um forföll. Næsta æfing mánudagskvöld kl. 19.
KS
streamextreme.cc