Leitarhundar
Hafðu samband

Vetrarúttekt – Snjóflóðaleit 2013

leitarhundar_uti_10.1

Komin er dagsetning á úttekt Leitarhunda í snjóflóðaleit 2013.

7.-10.mars 2013 – norðurland. Takið þessa daga frá!

Eins og vanalega byrja próf að morgni fyrsta dags, fimmtudaginn 7.mars og verður prófað frameftir degi alla dagana. Svo þeir sem koma af öðrum landshlutum þurfa að gera ráð fyrir að ferðast á staðinn miðvikudaginn 6.mars.

Við búumst við svakalega góðri mætingu á þessa úttekt og þar af leiðandi mikilli stemningu.

Kveðja, stjórnin.

streamextreme.cc