Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall Sumardaginn fyrsta – SV

Um miðnætti Sumardagsins fyrsta, 19.apríl, hófst leit að ungum manni í Reykjavík.
2 hundateymi, Tommi og Kristín, fóru til leitar frá Leitarhundum um kl. 8, með þeim í för var Valgeir sem bílstjóri og aðstoðarmaður. Leituðu þau svæði í nágrenni við Gufunes og áttu að hefja leit í Laugardalnum þegar leit lauk um kl. 11.40. Maðurinn fannst heill á húfi.
streamextreme.cc