Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall Skaftafell

Útkall var á mánudaginn, 8. ágúst. Leitað var manns í Skaftafelli. Frá Leitarhundum fóru Stefán Karl, Kristín og Ívar. Maðurinn fannst heill á húfi um klukkan 8 á þriðjudagsmorgun.
KS
streamextreme.cc