Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall í nótt

Tveir gönguskíðamenn leituðu aðstoðar björgunarsveita um klukkan hálf eitt í nótt þar sem þeir áttu tæpa 700 metra ófarna að skála við Hlöðufell, skammt frá Skjaldbreið, og treystu sér ekki til að halda áfram vegna ófærðar og illviðris. Létu þeir fyrir berast í hraungjótu uns björgunarsveitamenn fundu þá um klukkan sex í morgun, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi.
Helgi og Ívar fóru með bíla- og sleðaflokk í Björgunarsveitinni Kyndli.
streamextreme.cc