Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall á sunnudag

Klukkan 12:40, sunnudaginn 21. janúar, voru björgunarsveitir á Norðurlandi kallaðar út vegna snjóflóðs sem féll í Hlíðarfjalli á Akureyri. Útkallshundar á Norðurlandi fóru af stað til að aðstoða við leit. Vitað var að einn maður hefði í flóðinu. Til allrar lukku fannst hann fljótt þar sem hann var með snjóflóðaýli á sér. Nokkrir björgunarsveitamenn með leitarhunda voru staddir á skíðasvæðinu við æfingar þegar flóðið féll.
2 hundar voru í viðbragðsstöðu í Reykjavík, 2 hundar voru einnig á viðbragðsstöðu á austurlandi.
Kveðja KS.
streamextreme.cc