Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall á austurlandi

Útkall var aðfararnótt sunnudagsins 13. ágúst. Tveir menn voru týndir á Breiðdalsheiði. Svartaþoka var á svæðinu yfir nóttina en að öðru leyti var lyngt veður. Mennirnir fundust undir morgunn með aðstoð leitarhunds af svæðinu.
KS
streamextreme.cc