Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 8. apríl 2011

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út föstudagskvöldið 8. apríl til leitar að eldri manni með heilabilun. Tvö teymi mættu frá Leitarhundum, Ásbjörn & Mýra og Theodór & Hugi. Teymin voru á leið úr húsi þegar að leitin var afturkölluð. Maðurinn fannst heill á húfi.

streamextreme.cc