Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 6. ágúst 2007

Mánudagur eftir verslunarmannahelgi, 6. ágúst. Leitað var á Snæfellsnesi að konu. Beiðni barst kl. 18:38 um að hundar yrðu settir í viðbragðsstöðu. Stjórn bað útkallshunda á norður- og suðurlandi að gera sig klára í útkall. Klukkan 20:28 barst tilkynning um að konan væri fundin.

streamextreme.cc