Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 5. júlí 2011

Björgunarsveitir Landsbjargar voru kallaðar út til leitar að manni sem fór frá sumarhúsi í Svínadal. Maðurinn fannst heill á húfi. Tvö teymi voru á leið á vettvang: Theodór & Hugi og Ásbjörn & Mýra.

streamextreme.cc