Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 31.05 2005

Útkall barst klukkan 17:00 þriðjudaginn 31.05 2005 á hundateymin á suður- og vesturlandi. Manns var saknað og hafði bíll hans fundist í nágrenni  við Hafnarfjall í Borgarfirði.
Helgi og Kristín fóru beint á staðinn og voru fyrsti hópurinn til að hefja leit á svæðinu eftir lögreglu. Leitað var fram eftir kvöldi og báðum við þá um fleiri hunda og mættu þá Ívar og Haukur á svæðið um 11 leytið. Um klukkan tvö var snúið heim eftir árangurslausa leit.
streamextreme.cc