Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 22. feb. 2011

Leitarhundar á suðvesturhorni voru kallaðir út á tíunda tímanum í kvöld til leitar að eldri manni með alzheimer. Tvö teymi mættu, Ásbjörn & Mýra og Theodór & Hugi. Teymi voru komin á vettvang og voru að byrja leit þegar útkallið var afturkallað. Maðurinn fannst heill á húfi.

streamextreme.cc