Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 2. feb. 2011

Leitarhundar á suðvesturhorni voru kallaðir út miðvikudaginn 2. febrúar til leitar að skoskum manni búsettum í Sandgerði. Teymi frá BHSÍ leituðu aðfaranótt miðvikudags og fleiri hundateymi tóku við á miðvikudagsmorgni, bæði frá Leitarhundum og BHSÍ. Maðurinn fannst látinn. Teymi frá Leitarhundum voru Ásbjörn & Mýra og Friðrik & Hneta.

streamextreme.cc