Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 19.05.2014

LHSolo

Leitarhundar voru kallaðir út klukk­an þrjú í nótt til að leita af ferðalöngum. Bifreið hafði verið skilið eftir í Borgarfirði.

Lögregla óskaði eftir hundum til leitar að þeim sem höfðu bílinn til umráða upp með Hvítá og á svæðinu.

Þyrla Landhelgisgæslunar fundu ferðamennina heilu á húfi í tjaldi.

Eitt teymi frá Hafnarfirði var lagt af stað, Ásbjörn og Mýra í Björgunarsveit Hafnarfjarðar ásamt bílstjóra og voru þeir langt komnir þegar þyrla Landhelgisgæslunar fundu ferðamennina heila á húfi í tjaldi. 

streamextreme.cc