Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 18. júní 2011

Björgunarasveitir voru kallaðar út seinnipartinn til leitar að manni sem fór frá sumarhúsi sínu við Hekluhraun. Maðurinn fannst látinn á tíunda tímanum. Tvö teymi fóru frá Leitarhundum: Ásbjörn & Mýra og Theodór & Hugi.

streamextreme.cc