Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 17.júlí 2012

Þann 17. júlí var óskað eftir aðstoð vegna týndra ferðamanna uppvið Eyjabakkajökul.
Eittteymi frá Leitarhundum SL tók þátt í leitinni. Björn og Joey úr Björgunarsveitinni Ársól fóru frá Reyðarfirði og leituðu frá klukkan 22 – 04 og voru svo rétt að hefja leit að nýju þegar fólkið fannst.

streamextreme.cc