Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 16. ágúst Hornstrandir

Helga barst útkall vegna 23 ára gamals ferðamanns sem varð viðskila við ferðahóp sinn.  Fór hann ásamt teymum frá BHSÍ  með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Strandir. Ívar og Kristín voru í viðbragðsstöðu. Maðurinn kom fram um klukkan 14:40.

helgi2a

streamextreme.cc