Leitarhundar
Hafðu samband

Útkall 13. feb 2009

Beðið var um snjóflóðarleitarhunda vegna snjóflóðs í Húsavíkurfjalli 13. febrúar. Hundarnir voru beðnir um að vera til taks ef talið væri að fólk hefði farið í flóðið. Hundar á norðurlandi voru settir í viðbragðsstöðu. Fljótlega varð ljóst að allir hefðu komist heilir á húfi ú flóðinu.

streamextreme.cc